þriðjudagur, 25. febrúar 2014

Guacamole fyllt eggjahvíta

Avócadóæðið heldur áfram. Þessi einfalda uppskrift, ef uppskrift má kalla, er uppáhalds millimálið mitt þessa dagana. Ég gæti lifað á þessu. 


Guacomolefyllt eggjahvíta: 
1 harðsoðin eggjahvíta
1 msk guacamole
Svartur pipar. 

Harðsjóðið eggið, fjarlægið skurnina og skerið það í tvennt. Takið rauðuna úr og fyllið upp í gatið með guacamole. Myljið svartan pipar yfir. 

Þið getið fundið uppskrift af heimagerðu guacamole hér

Upplýsingar um næringarinnihald: 
Skammtastærð: 1 meðalstór eggjahvíta og 1 msk guacamole
Hitaeiningar: 64,6 kkal
Kolvetni: 3,1 g 
Prótein: 4,5 g 
Fita: 3,8 g 

Engin ummæli :

Skrifa ummæli