Velkomin á síðuna mína.
Ég heiti Tinna Garðarsdóttir og er nemi í næringarfræði við Háskóla
Íslands.
Á þessa síðu mun ég setja inn fjölbreyttar uppskriftir af
hollum mat, morgunmat, kvöldmat og allt þar á milli. Ásamt því mun ég setja inn
næringarinnihald hverrar máltíðar fyrir sig og ýmsan fróðleik um hollar
matarvenjur.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af síðunni og ef það eru
einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband, netfangið mitt er
tinnagard@gmail.com.
Kær kveðja, Tinna.
Til hamingju með flotta síðu, það verður gaman að prófa uppskriftirnar þínar :)
SvaraEyða